Leita í fréttum mbl.is

Hún sagði að skoðanakannanir sýndu þetta

Daniela SchwarzerEkkert bendir til annars en að ESB-búar séu ánægðir með nýju stjórnarskrá ESB og með ESB. Skoðanakannanir segja þetta nefnilega. Þetta sagði einn evrópskur álitsgjafi í gær í FT Deutschland. Hún heitir Daniela Schwarzer og er doktor doktor Dr. rer. pol

Þetta er frábært. Þrátt fyrir alla þessa háu menntun sem meðal annarra hún er búin að fá fjármagnaða hjá skattgreiðendum í ESB, þá datt engum þessara hámenntuðu manna í hug að spyrja þessa sömu skattgreiðendur um neitt. Við notum nefnilega skoðanakannanir. Hefðu þegnarnir verðið spurðir, þá þyrfti þessi manneskja ekki að vera í svona miklum vafa. Þá vitið þið það.  Stjórnarskrá ESB er byggð á skoðanakönnunum.

Kosningar? Þær eru náttúrlega úreltar í ESB

 

=======================================

Aðalbloggsíðu mína er að finna hér; http://tilveran-i-esb.blog.is

======================================= 


Höfundur

Gunnar Albert Rögnvaldsson
Gunnar Albert Rögnvaldsson
Evrópuandartökin. Andartök í sögu Evrópusambandsins munu birtast hér öðru hvoru

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband