Þriðjudagur, 1. desember 2009
Hún sagði að skoðanakannanir sýndu þetta
Ekkert bendir til annars en að ESB-búar séu ánægðir með nýju stjórnarskrá ESB og með ESB. Skoðanakannanir segja þetta nefnilega. Þetta sagði einn evrópskur álitsgjafi í gær í FT Deutschland. Hún heitir Daniela Schwarzer og er doktor doktor Dr. rer. pol
Þetta er frábært. Þrátt fyrir alla þessa háu menntun sem meðal annarra hún er búin að fá fjármagnaða hjá skattgreiðendum í ESB, þá datt engum þessara hámenntuðu manna í hug að spyrja þessa sömu skattgreiðendur um neitt. Við notum nefnilega skoðanakannanir. Hefðu þegnarnir verðið spurðir, þá þyrfti þessi manneskja ekki að vera í svona miklum vafa. Þá vitið þið það. Stjórnarskrá ESB er byggð á skoðanakönnunum.
Kosningar? Þær eru náttúrlega úreltar í ESB
=======================================
Aðalbloggsíðu mína er að finna hér; http://tilveran-i-esb.blog.is
=======================================
Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.7.2010 kl. 00:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Íþróttir
- Kvaddur hjá kanadíska liðinu
- Ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
- Enn meiðsli hjá íslenska landsliðsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
- Áfall fyrir Liverpool-leikinn
- Orri Steinn frá keppni vegna meiðsla