Þriðjudagur, 1. desember 2009
Hún sagði að skoðanakannanir sýndu þetta
Ekkert bendir til annars en að ESB-búar séu ánægðir með nýju stjórnarskrá ESB og með ESB. Skoðanakannanir segja þetta nefnilega. Þetta sagði einn evrópskur álitsgjafi í gær í FT Deutschland. Hún heitir Daniela Schwarzer og er doktor doktor Dr. rer. pol
Þetta er frábært. Þrátt fyrir alla þessa háu menntun sem meðal annarra hún er búin að fá fjármagnaða hjá skattgreiðendum í ESB, þá datt engum þessara hámenntuðu manna í hug að spyrja þessa sömu skattgreiðendur um neitt. Við notum nefnilega skoðanakannanir. Hefðu þegnarnir verðið spurðir, þá þyrfti þessi manneskja ekki að vera í svona miklum vafa. Þá vitið þið það. Stjórnarskrá ESB er byggð á skoðanakönnunum.
Kosningar? Þær eru náttúrlega úreltar í ESB
=======================================
Aðalbloggsíðu mína er að finna hér; http://tilveran-i-esb.blog.is
=======================================
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 25.7.2010 kl. 00:26 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.